Stilo 22 kW hleðslustöð - Rafbílastöðin
Stilo 22 kW hleðslustöð - Rafbílastöðin

Stilo 22 kW hleðslustöð

Verð
149.000 kr
Tilboðsverð
149.000 kr
Verð
Væntanlegt
Einingaverð
í 
Virðisaukaskattur innifalinn í verði

Stílhrein og fáguð hönnun á hleðslustöð sem fæst í svörtu og gráu með áfastri 5 metra Type 2 (EU) snúru og upphengi.

Þolir íslenskt veðurfar og allt niður í - 25 gráðu frost. Innbyggður varnarbúnaður af gerð B (RCMB).

WiFi/Eth./OCPP) sem veitir samskiptastaðal OCPP 1.6

Eftirfarandi eiginleikar er hægt að virkja

  • Kortalesara (RFID) 

Ríkið endurgreiðir kaupendum hleðslulausna virðisaukaskattinn í gegnum umsóknarferli, sjá leiðbeiningar í greinum.

- Hleðsluleiga í boði frá 5.900 kr + vsk.

Skoða bækling