Lumina 22 kW hleðslustöð - Rafbílastöðin
Lumina 22 kW hleðslustöð - Rafbílastöðin
Lumina 22 kW hleðslustöð - Rafbílastöðin

Lumina 22 kW hleðslustöð

Verð
129.900 kr
Tilboðsverð
129.900 kr
Verð
Væntanlegt
Einingaverð
í 
Virðisaukaskattur innifalinn í verði

Hleðslustöðin Lumina er Good design verðlaunastöð, CE vottuð úr áli frá Póllandi og er 22 kW, stöðin er með LED lýsingu sem birtir stöðu á hleðslu. Höggvarinn IK10 og IP54.

Með stöðinni fylgir 230V til að tengja t.d rafhlaupahjól eða minni rafbíla.

Hægt er að sækja Enelion Lumina app fyrir stöðina hér.

Stærð: 390 mm x 155 mm x 133 mm 

ATH: Að endurgreiðsla á VSK fæst fyrir hleðslustöðvar.

Skoðaðu allt um stöðina hér: https://lumina.enelion.com/