Heilsufarsmæling á Nissan Leaf - Rafbílastöðin
Heilsufarsmæling á Nissan Leaf - Rafbílastöðin

Heilsufarsmæling á Nissan Leaf

Verð
5.990 kr
Tilboðsverð
5.990 kr
Verð
Væntanlegt
Einingaverð
í 
Virðisaukaskattur innifalinn í verði

Heilsufarsmæling gefur m.a upplýsingar um heilsu rafhlöðunnar (e. state of health) ásamt upplýsingar um fjölda hraðhleðslna (DC/Quick charges) og hæghleðslu (AC) o.fl.

Kynntu þér 4 helstu áhrifaþætti á heilsufar rafhlöðu hér.

ÞAÐ ER VEL ÞESS VIRÐI AÐ SKANNA HEILSUNA SEM EIGANDI OG SEM VÆNTANLEGUR KAUPANDI ÞEGAR FJÁRFEST ER Í NOTUÐUM NISSAN LEAF. RAFHLÖÐU HEILSA ER LYKILBREYTAN FYRIR LANGLÍFI RAFBÍLA OG ÞAÐ ER MARGT SEM HÆGT ER AÐ GERA TIL VARÐVEITA HANA. ÞAÐ ER VEL ÞESS VIRÐI AÐ SKANNA REGLULEGA HEILSUNA SEM EIGANDI OG SEM VÆNTANLEGUR KAUPANDI ÞEGAR FARIÐ ER Í AÐ KAUPA NOTAÐAN NISSAN LEAF.