Rafbílastöðin er viðurkenndur endursöluaðili á alþjóðlega flotastjórnunarkerfinu frá Geotab.
Flotastjórnunarkerfið MyGeotab er verðlaunuð lausn á heimsmælikvarða í stöðugri þróun og það fremsta á markaðnum í dag þegar kemur að öflun og úrvinnslu gagna til flotastýringar allra ökutækja og innleiðingar rafdrifinna bifreiða í reksturinn. Allt frá hefbundnum bílum og rafbílum yfir í stór vinnutæki & flutningabíla.
Með innbyggðu EVSA greiningartæki aðstoðuðum við fyrirtæki í grænni vegferð við að innleiða rafbíla í reksturinn með raungögnum sem tryggir rétta og örugga ákvörðun í orkuskiptum með það að markmiðið að lækka kolefnisfótspora og kostnaðar í rekstri.
Hraðhleðslustöðvar eru vítt og dreift um landið, á þjónustumiðstöðum, sundlaugum, hótelum osfrv. Án undantekninga eru hraðhleðslustöðvar sem hlaða CCS og Chademo meðáfastri snúru svo ekki þarf að vera með slíkt.
Við uppsetningu á heimahleðslustöð þarf að byrja á að skoða stöðina sem á að nota og aðstæður út frá rafmagni. Rafvirki byrjar á úttekt til að meta aðstæður. Það felur í sér t.d
Hleðsluaðferð 3: Hér er horft í sérhæfðan búnað (hleðslustöð) sem er fastengdur við raflögn með aðlögun á hleðslustraum, t.d 16A eða 32A. Það er sérstakur tengibúnaður. Sérstaklega er mælt með þessari aðferð.Hér lausnin því að fjárfesta í hleðslustöð hjá söluaðilum og fá viðeigandi ráðgjöf og þjónustu hjá reyndum rafvirkjum / fagaðilum í uppsetningu hleðslulausna eftir aðstæðum og þörfum eiganda. Hvort heldur ef um ræðir einbýli, fjölbýli eða stærri skipulagsheildir.
Hinn ótvíræði og flókni heimur hleðslulausna, þ.e að finna út hvernig, hvar og hvenær maður eigi að hlaða rafbílinn sig. Það er í raun hið eiginlega ákvörðunartré sem hægt er að fylgja.
Það er jákvætt þegar húsfélög komast að samkomulagi um að hugsa til framtíðar og leggja sitt af mörkum til umhverfisins. Fréttablaðið í morgun (09.03.20) birtifréttum fjölbýlishús á höfuðborgarsvæðinu sem setti upp nýja hleðslustöð fyrir allt að 5-8 rafbíla og möguleika á stækkun upp í 10-16 rafbíla
Við hjónin erum alsæl með hversu vandlega, hratt og vel það gekk allt saman fyrir sig. Haft var samband fljótt við okkur og þjónustan stóð svo sannarlega undir nafni. Ákaflega vandvirk og jákvæð samskipti í alla staði. Það er ekki auðvelt að koma fyrir hleðslustöð í gömlu fjölbýlishúsi en það svo sannarlega ekki fyrirstaða. Kærar þakkir enn og aftur fyrir frábær viðskipti.
Sigursteinn E - Íbúi í Reykjavík
Við fengum Rafbílastöðina til að setja upp hleðslustöð á bílasöluna okkar í Bifreiðakaup. Við erum hæstánægð með að geta tekið á móti rafbílaeigendum og boðið viðskiptavinum okkar hleðslu
Hafsteinn, frkv.stjóri Bifreiðakaup
Þegar ég var var að leita mér að hleðslustöð fyrir heimilið rakst ég á Rafbílastöðina á Facebook. Hafði ég samband við þá í hvelli og sé svo sannarlega ekki eftir því. Ekki nóg með það að hleðslustöðin frá þeim sé frábær, þá er þjónustan og viljinn til að aðstoða viðskiptavininn í algjörum sérklassa. Ég á erfitt með að ímynda mér að ég væri svona ánægður ef ég hefði ekki leitað til þeirra. Fimm stjörnur af fimm mögulegum.
Hrannar - Íbúi á Akureyri
Við erum mjög ánægð með þjónustu Rafbílastöðvarinnar. Starfsmenn hennar voru snöggir og vandvirkir og allt stóðst sem lofað var, bæði tímaáætlun verksins og kostnaður
Alhliða uppsetning á öllu sem snertir uppsetningu á heimahleðslustöð af löggiltum rafverktaka. Uppfærsla í þriggja fasa (valkvætt), töflubreytingar og tilkynningar til HMS.
Ráðgjöf er veitt við val á hleðslustöð og útfærslu á uppsetningu heimahleðslustöðvar út frá aðstæðum og þörfum.
Hafðu samband og fáðu verð í uppsetningu á hleðslustöð.
Alhliða ráðgjöf og greining í rafbílum & hleðslulausnum við að rafbílavæða fjölbýlishús
Heildstætt mat og hleðsluhönnun sem út frá óskum, aðstæðum og þörfum viðskiptavina hverju sinnu.
Útkoman er heildstæð skýrsla & útboðsgögn sem er eign húsfélagsins og inniheldur öll gögn & kostnað til hagfelldrar vegferðar í rafbílavæðingu fjölbýlis/fyrirtækis.
Ráðgjöf við kaup/sölu á rafbílum fyrir fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga.
Veitum alhliða ráðgjöf við kaup og sölu á rafbílum. Við hjálpum þér að finna réttu lausnina út frá þínum þörfum frá kaupum rafbíls og þangað til þú stingur í samband heima hjá þér.