Orkuskipti fyrirtækja

Byrja hjá okkur!

Kynntu þér gagnadrifin orkuskipti með Rafbílastöðinni ♻️

Lesa meira

Flotastjórnun til framtíðar

Lesa meira

Við hjónin erum alsæl með hversu vandlega, hratt og vel það gekk allt saman fyrir sig. Haft var samband fljótt við okkur og þjónustan stóð svo sannarlega undir nafni. Ákaflega vandvirk og jákvæð samskipti í alla staði. Það er ekki auðvelt að koma fyrir hleðslustöð í gömlu fjölbýlishúsi en það svo sannarlega ekki fyrirstaða. Kærar þakkir enn og aftur fyrir frábær viðskipti.

Sigursteinn E - Íbúi í Reykjavík

Við fengum Rafbílastöðina til að setja upp hleðslustöð á bílasöluna okkar í Bifreiðakaup. Við erum hæstánægð með að geta tekið á móti rafbílaeigendum og boðið viðskiptavinum okkar hleðslu

Hafsteinn, frkv.stjóri Bifreiðakaup

Þegar ég var var að leita mér að hleðslustöð fyrir heimilið rakst ég á Rafbílastöðina á Facebook. Hafði ég samband við þá í hvelli og sé svo sannarlega ekki eftir því. Ekki nóg með það að hleðslustöðin frá þeim sé frábær, þá er þjónustan og viljinn til að aðstoða viðskiptavininn í algjörum sérklassa. Ég á erfitt með að ímynda mér að ég væri svona ánægður ef ég hefði ekki leitað til þeirra. Fimm stjörnur af fimm mögulegum.

Hrannar - Íbúi á Akureyri

Við erum mjög ánægð með þjónustu Rafbílastöðvarinnar. Starfsmenn hennar voru snöggir og vandvirkir og allt stóðst sem lofað var, bæði tímaáætlun verksins og kostnaður

Karl S

Vefverslun

  • Easy Charger hleðslustöð
    Easy Charger 7.4 kW hleðslustöð - Rafbílastöðin
    Verð
    89.900 kr
    Tilboðsverð
    89.900 kr
    Verð
    Einingaverð
    í 
    Væntanlegt
  • GO-9 OBD II staðsetningartæki
    GO-9 OBD II staðsetningartæki - Rafbílastöðin
    Verð
    17.990 kr
    Tilboðsverð
    17.990 kr
    Verð
    Einingaverð
    í 
    Væntanlegt
  • Universal harness tengi fyrir GO-9
    Universal harness tengi fyrir GO-9 - Rafbílastöðin
    Verð
    6.590 kr
    Tilboðsverð
    6.590 kr
    Verð
    Einingaverð
    í 
    Væntanlegt
  • GEOTAB OBD II framlengingar kapall (flatur)
    GEOTAB OBD II framlengingar kapall (flatur) - Rafbílastöðin
    Verð
    2.990 kr
    Tilboðsverð
    2.990 kr
    Verð
    Einingaverð
    í 
    Væntanlegt
  • OBD II framlengingar kapall (þykkur)
    OBD II framlengingar kapall (þykkur) - Rafbílastöðin
    Verð
    2.490 kr
    Tilboðsverð
    2.490 kr
    Verð
    Einingaverð
    í 
    Væntanlegt

Uppsetning á hleðslustöð í sérbýli

Bóka ráðgjöf / forskoðun

Fjölbýlishús

Alhliða ráðgjöf og greining í rafbílum & hleðslulausnum við að rafbílavæða fjölbýlishús

Heildstætt mat og hleðsluhönnun sem út frá óskum, aðstæðum og þörfum viðskiptavina hverju sinnu.

- Forskoðun | Aðstæðugreining | Ráðgjöf

Hafa samband

Samstarfsaðilar & viðskiptavinir

  • TME verktakar

Greinar