Orkuskipti

Með einstaklingum og fyrirtækjum í orkuskiptum bifreiða á Íslandi.

Skoða

Við hjónin erum alsæl með hversu vandlega, hratt og vel það gekk allt saman fyrir sig. Haft var samband fljótt við okkur og þjónustan stóð svo sannarlega undir nafni. Ákaflega vandvirk og jákvæð samskipti í alla staði. Það er ekki auðvelt að koma fyrir hleðslustöð í gömlu fjölbýlishúsi en það svo sannarlega ekki fyrirstaða. Kærar þakkir enn og aftur fyrir frábær viðskipti.

Sigursteinn E - Íbúi í Reykjavík

Við fengum Rafbílastöðina til að setja upp hleðslustöð á bílasöluna okkar í Bifreiðakaup. Við erum hæstánægð með að geta tekið á móti rafbílaeigendum og boðið viðskiptavinum okkar hleðslu

Hafsteinn, frkv.stjóri Bifreiðakaup

Þegar ég var var að leita mér að hleðslustöð fyrir heimilið rakst ég á Rafbílastöðina á Facebook. Hafði ég samband við þá í hvelli og sé svo sannarlega ekki eftir því. Ekki nóg með það að hleðslustöðin frá þeim sé frábær, þá er þjónustan og viljinn til að aðstoða viðskiptavininn í algjörum sérklassa. Ég á erfitt með að ímynda mér að ég væri svona ánægður ef ég hefði ekki leitað til þeirra. Fimm stjörnur af fimm mögulegum.

Hrannar - Íbúi á Akureyri

Við erum mjög ánægð með þjónustu Rafbílastöðvarinnar. Starfsmenn hennar voru snöggir og vandvirkir og allt stóðst sem lofað var, bæði tímaáætlun verksins og kostnaður

Karl S

Hleðslustöðvar

 • Easy Charger 7.4 kW hleðslustöð
  Verð
  94.900 kr
  Tilboðsverð
  94.900 kr
  Verð
  Einingaverð
  í 
  Uppselt
 • Vertica 2x22 kW hleðslustöð
  Verð
  544.698 kr
  Tilboðsverð
  544.698 kr
  Verð
  Einingaverð
  í 
  Uppselt
 • Wallbox Duo hleðslustöð
  Verð
  313.456 kr
  Tilboðsverð
  313.456 kr
  Verð
  203.837 kr
  Einingaverð
  í 
  Uppselt
 • Wallbox 22 kW hleðslustöð
  Verð
  193.381 kr
  Tilboðsverð
  193.381 kr
  Verð
  Einingaverð
  í 
  Uppselt
 • Stilo 22 kW hleðslustöð
  Verð
  204.519 kr
  Tilboðsverð
  204.519 kr
  Verð
  0 kr
  Einingaverð
  í 
  Uppselt

Uppsetning á hleðslustöð

Bóka ráðgjöf

Aukahlutir

 • Kapalhöldur
  Verð
  4.890 kr
  Tilboðsverð
  4.890 kr
  Verð
  Einingaverð
  í 
  Uppselt
 • Kapal upphengi
  Verð
  5.490 kr
  Tilboðsverð
  5.490 kr
  Verð
  Einingaverð
  í 
  Uppselt
 • Breytistykki T1 í T2
  Verð
  16.900 kr
  Tilboðsverð
  16.900 kr
  Verð
  Einingaverð
  í 
  Uppselt
 • Hleðslusnúra Type 2 í Type 2 32A / 3 fasa
  Verð
  31.900 kr
  Tilboðsverð
  31.900 kr
  Verð
  Einingaverð
  í 
  Uppselt
 • Hleðslusnúra Type 1 í Type 2 32A / 1 fasa
  Verð
  26.900 kr
  Tilboðsverð
  26.900 kr
  Verð
  Einingaverð
  í 
  Uppselt

Fjölbýlishús | Hönnun á hleðsluaðstöðu

Alhliða ráðgjöf og greining í rafbílum & hleðslulausnum við að rafbílavæða fjölbýlishús

Heildstætt mat og hleðsluhönnun sem út frá óskum, aðstæðum og þörfum viðskiptavina hverju sinnu.

Útkoman er heildstæð skýrsla & útboðsgögn sem er eign húsfélagsins og inniheldur öll gögn & kostnað til hagfelldrar vegferðar í rafbílavæðingu fjölbýlis/fyrirtækis.

- Forskoðun | Aðstæðugreining | Ráðgjöf

- Gagnasöfnun | Mælingar | Magntaka

- Skýrsla | Niðurstöður | Kostnaður

Hafa samband

Flotastjórnun

Bóka frían prufumánuð

Ráðgjöf við kaup/sölu rafbíla

Hafa samband

Samstarfsaðilar

Greinar