
Flotastjórnun til framtíðar
Rafbílastöðin er umboðsaðili á alþjóðlegu flotastjórnunarkerfi frá Geotab á Íslandi. Einu stærsta flotastjórnunarkerfi í heimi með yfir 2 milljón bifreiða í yfir 137 löndum sem sérhæfir sig í fjartengingu (e. Telematics) ökutækja.
Flotastjórnunarkerfið MyGeotab er veflægt mælaborð sem birtir gögn úr ferilvöktunarbúnaði eða ökurita sem er staðsett í bílnum og sækir gögn úr tölvu bílsins með OBD (on-board-diagnostics) kubb til flotastjórnunar. Lausn Geotab er margverðlaunuð og leiðandi lausn á heimsmælikvarða. Um er að ræða framúrskarandi hugbúnað og ríka gagnavinnslu með sem endurspeglast í notendavænu mælaborði fyrir notandann. Geotab er með samninga beint við bílaframleiðendur á borð við Ford, Volvo, Renault, PSA groupe, Caterpillar, Benz, John Deere, GM o.fl sem veitir aðgang að gögnum bifreiða án notkun OBD kubbs.
Geotab er í stöðugri þróun og það fremsta á markaðnum í dag þegar kemur að öflun og úrvinnslu gagna til flotastýringar rafdrifinna bifreiða. En frá árinu 2000 hefur fyrirtækið sérhæft sig í tengingum við hefbundna bíla og rafbílum yfir í stór vinnutæki & flutningabíla.
Með innbyggðu EVSA greiningartæki aðstoðuðum við fyrirtæki í grænni vegferð við að innleiða rafbíla í reksturinn með raungögnum sem tryggir rétta og örugga ákvörðun í orkuskiptum með það að markmiðið að lækka kolefnisfótspora og kostnaðar í rekstri.
Vefverslun
-
GEOTAB OBD II framlengingar kapall (flatur)
- Verð
- 2.990 kr
- Tilboðsverð
- 2.990 kr
- Verð
-
- Einingaverð
- í
Væntanlegt -
OBD II framlengingar kapall (þykkur)
- Verð
- 2.490 kr
- Tilboðsverð
- 2.490 kr
- Verð
-
- Einingaverð
- í
Væntanlegt

Uppsetning á hleðslustöð í sérbýli
Alhliða uppsetning á öllu sem snertir uppsetningu á heimahleðslustöð af löggiltum rafverktaka. Uppfærsla í þriggja fasa (valkvætt), töflubreytingar og tilkynningar til HMS.
Ráðgjöf er veitt við val á hleðslustöð og útfærslu á uppsetningu heimahleðslustöðvar út frá aðstæðum og þörfum.
Hafðu samband og fáðu verð í uppsetningu á hleðslustöð.
Fjölbýlishús
Alhliða ráðgjöf og greining í rafbílum & hleðslulausnum við að rafbílavæða fjölbýlishús
Heildstætt mat og hleðsluhönnun sem út frá óskum, aðstæðum og þörfum viðskiptavina hverju sinnu.
- Forskoðun | Aðstæðugreining | Ráðgjöf
