Rafbílastöðin og HSN hafa nú í kjölfarið undirritað samkomulag um áframhaldandi vegferð orkuskipta og greiningarvinnu með Rafbílastöðinni undir yfirheitinu Flotastjórnun til framtíðar sem felur í sér vinnu við orkuskipti, innviðauppbyggingu og markvissar aðgerðir til að stuðla að vistvænum akstri í gegnum almenna flotastýringu.
Með EVSA (Electric Vehicle Suitability Assessment) hugbúnaðar lausninni geta fyrirtæki nú aflað akstursgagna úr bílum fyrirtækisins og séð nákvæmlega hvaða bílar í flotanum geta verið skipt út fyrir rafbíl út frá drægniþörf og stærð þeirra. Ákvarðanir í orkuskiptum geta þannig verið teknar út frá raungögnum og minnkað þannig óvissu sem leiðir til rangra fjárfestinga. Kynntu þér málið.