Orkuskipti bifreiðaflota

Greining á raungögnum núverandi bifreiðaflota og 360 gráðu þjónusta í orkuskiptum bifreiðaflota

Kynntu þér fjárhagslegan- og umhverfisvænan ávinning við innleiðingu rafdrifinna bifreiða í reksturinn

Með sérhæfðri þekkingu og aðgang að hágæða lausnum verkefnastýrum við innleiðingunni í kringum lykil stoðir þeirra vegferðar, þ.e flotagreining, flotastjórnun, hönnun á hleðsluaðstöðu og endursölu núverandi flota og innleiðingu rafbíla í rekstur fyrirtækisins. Samningur um orkuskipti hefur það markmið að lækka kolefnisfótspor & kostnað fyrirtækisins í rekstri með innleiðingu rafknúinna bifreiða.

img

Framkvæmd er þarfagreining út frá notkun og akstursmynstri bifreiðaflota með raungögnum. Gagnadrifinn ákvörðun um val og innleiðingu rafdrifinna bifreiða í starfsemi fyrirtækisins.

img

Hönnun á hleðsluaðstöðu fyrirtækisins fyrir starfsmenn eða viðskiptavini með aðstoð sérfræðinga.

img

Flotastjórnun rafdrifins bifreiðaflota með lausn á heimsmælikvarða.

Bókaðu kynningarfund
Samband