Staðsetningartæki fyrir eignir

Rafbílastöðin er endursöluaðili staðsetningabúnaðar Digital Matter á Íslandi

Lausnirnar frá Digital Matter er staðsetningabúnaður (GPS) fyrir eignir eins og kerrur, gáma og önnur tæki sem hafa ekki rafmagn til að virkja staðsetningu og þarf að staðsetja.

Hægt er að sjá gögn um hvenær tæki mætti á stað, hversu lengi það var og hvenær það var fært og hvert það fór. Ferill á verðmætu tæki eða eign sem tímafrekt er að staðsetja eða þörf fyrir gögn um notkun.

Upplýsingar um hitastig og breytingar, sjálfvirkar upplýsingar um tilfærslur eigna og staðsetningar á svæðum og högg/hnjask sem gætu hafa komið til.

Aðgangur að mælaborði fylgir öllum áskriftum og APP þar sem hægt er að fylgjast með eigninni.

 

Smelltu hér til að kynna þér vöruna