Uppsetning á heimahleðslustöð - Rafbílastöðin

Uppsetning á heimahleðslustöð

Verð
150.000 kr
Tilboðsverð
150.000 kr
Verð
Væntanlegt
Einingaverð
í 
Virðisaukaskattur innifalinn í verði

Uppsetning á heimahleðslustöð af löggiltum rafvirkja skv kröfum Mannvirkjastofnunar. Innifalið í verði er yfirferð og aðlögun á rafmagnstöflu, akstur og samskipti við veitufyrirtæki ásamt tilkynningu til HMS ásamt öllu efni og lokafrágang til notkunar*
*Séu aðstæður umfram það sem er innifalið í verði, þ.e umfangsmeiri lagna eða jarðvinna (+15m lagnavinna) eða breytingar á rafmagnstöflu í þriggja fasa skal það tekið fram við forskoðun ** og uppfærsla á verði í samræmi við það.
**Forskoðun á föstu gjaldi 12.900 kr + vsk sem gengur upp í verð uppsetningar ef hún er tekin.