Hraðhleðslustöðvar eru vítt og dreift um landið, á þjónustumiðstöðum, sundlaugum, hótelum osfrv. Án undantekninga eru hraðhleðslustöðvar sem hlaða CCS og Chademo meðáfastri snúru svo ekki þarf að vera með slíkt.
Við uppsetningu á heimahleðslustöð þarf að byrja á að skoða stöðina sem á að nota og aðstæður út frá rafmagni. Rafvirki byrjar á úttekt til að meta aðstæður. Það felur í sér t.d
Hleðsluaðferð 3: Hér er horft í sérhæfðan búnað (hleðslustöð) sem er fastengdur við raflögn með aðlögun á hleðslustraum, t.d 16A eða 32A. Það er sérstakur tengibúnaður. Sérstaklega er mælt með þessari aðferð.Hér lausnin því að fjárfesta í hleðslustöð hjá söluaðilum og fá viðeigandi ráðgjöf og þjónustu hjá reyndum rafvirkjum / fagaðilum í uppsetningu hleðslulausna eftir aðstæðum og þörfum eiganda. Hvort heldur ef um ræðir einbýli, fjölbýli eða stærri skipulagsheildir.
Hinn ótvíræði og flókni heimur hleðslulausna, þ.e að finna út hvernig, hvar og hvenær maður eigi að hlaða rafbílinn sig. Það er í raun hið eiginlega ákvörðunartré sem hægt er að fylgja.
Það er jákvætt þegar húsfélög komast að samkomulagi um að hugsa til framtíðar og leggja sitt af mörkum til umhverfisins. Fréttablaðið í morgun (09.03.20) birtifréttum fjölbýlishús á höfuðborgarsvæðinu sem setti upp nýja hleðslustöð fyrir allt að 5-8 rafbíla og möguleika á stækkun upp í 10-16 rafbíla
Nýlega var samþykkt breyting á lögum um fjöleignarhús. Frumvarpið sem búið er að samþykkja opnar enn frekar á möguleika þess að koma upp hleðslustöðvum í fjöleignarhúsum og þannig gera neytendum auðveldara fyrir að skipta yfir á rafbil.
Til þess að hlaða rafbílinn þurfum við hleðslutengi / hleðslusnúru. Það eru tvær gerðir af hraðhleðslutengjum og tvær gerðir af hleðslutengjum fyrir venjulega hleðslu.
Hleðslutengi - Venjuleg hleðsla
Type 2 fyrir Evrópu markað og algengast á Íslandi.
Síðustu áramót tóku í gildi skattabreytingar sem fela í sér að þeir sem kaupa hleðslustöð við íbúðarhúsnæði fá fulla endurgreiðslu virðisaukaskatts af kaupum af hleðslustöð og vegna vinnu við uppsetningu 100%
Þegar við ætlum út í kaup á rafbíl þurfum við að fjárfesta í heimahleðslustöð. Við þurfum þess tæknilega séð ekki, ef við ætluðum okkur að hlaða einungis í vinnunni eða í almennings hleðslustöð þá gætum við nýtt okkur það, það getur þó tekið tíma, ekki eins aðgengilegt og óráðlagt að hraðhlaða einungis.
Sífellt fleiri eru að verða rafbílaeigendur og gera um leið kröfu eða ætlast til að fjölbýlishúsið sem þau hyggjast kaupa, leigja eða flytja í séu með aðgengilegar hleðslulausnir. Þess vegna getur fjárfesting húsfélags í innviðum hleðslu í fjölbýli haft verulega jákvæð áhrif á verðmæti íbúða.
Offjárfestingar eiga sér stað þegar keyptar eru lausnir sem eru ekki nýttar nú né í framtíð og/eða hægt að fara aðrar leiðir. Slíkt felur í sér mun meiri kostnað sem óþarfi er að leggja út í. Þetta fer raunverulega eftir núverandi og væntum framtíðar þörfum, óskum og aðstæðum. En þær eru ekki alltaf rétt metnar.
Það eru þrír megin þættir sem stjórna hleðsluhraða rafbíla. Gott er að átta sig á þessu til að gera í hugarlund vænta þörf við hleðslu miða við hefbundna og daglega notkun, tilfallandi lengri ferðir og/eða þegar verið er að ferðast um landið.